Öryggi - Áreiğanleiki - Framsækni
Fjarskiptakerfi

Samstarfsağili Mílu
Rafey er samstarfsağili Mílu ehf og starfar meğ Mílu ağ uppbyggingu og viğhaldi á fjarskiptakerfum á Austurlandi

Einnig önnumst viğ uppsetningu og viğhald á fjarskiptalögnum og búnaği hjá fyrirtæknum, stofnunum og einstaklingum.
Loftnetskerfi
Uppsetning og şjónusta á loftnets- og gervihnattakerfum fyrir einbılishús og stærri dreifikerfi.
Tölvunet fyrir fyrirtæki og heimili, hönnun, uppsetning og viğhaldsşjónusta. Mælingar á gæğum og afköstum tölvuneta.

Sveitanet
Rafey vinnur nú ağ uppsetningu á dreifikerfi fyrir internetsamband í dreifbılinu á Fljótsdalshéraği og er stefnt ağ şví ağ flestir íbúar dreifbılisins hafi möguleika á ağ tengjast háhrağa interneti fyrir áramót, smelliğ hér til ağ fá frekari upplısingar.

  Rafey ehf        Miğási 11       700 Egilsstağir                      sími: 471 2013                             Netfang: rafey@rafey.is