Öryggi - Áreiğanleiki - Framsækni
Á ráğstefnu, sem Vinnueftirlitiğ hélt á Grand Hóteli í Reykjavík 26. október, var Rafey veitt viğurkenning fyirir vinnuverndarstarf viğ viğhaldsvinnu og má sjá rökstuğning Vinnueftirlitsins fyrir viğurkenningunni hér fyrir neğan.
26.10.2010
Vinnuverndarvikan 2010
Rafey á Egilsstöğum fær viğurkenningu fyrir viğhaldsvinnu
Rökstuğningur er eftirfarandi:
Rafey er fyrirtæki meğ ağsetur ağ Miğási 11, á Egilsstöğum. Fyrirtækiğ er meğ alhliğa şjónustu á rafmagnssviği. Fyrirtækiğ tekur ağ sér bæği stór og smá verkefni, rekur verkstæği m.a. véla- og rafmagnsverkstæği og vinnur mikiğ ağ
margskonar viğhaldsverkefnum. Starfsmenn eru u.ş.b. 15.
Fyrirtækiğ hefur nılega veriğ skoğağ af Vinnueftirlitinu og fariğ í gegnum “ağlagağ eftirlit” şar sem şağ var flokkağ í 1. flokk, sem er hæsta flokkun hjá Vinnueftirlitinu. Í fyrirtækinu er starfandi öryggisnefnd, sem heldur fundi einu
sinni í mánuği eğa oftar ef ástæğa şykir til.
Fyrirtækiğ er meğ öryggis- heilbrigğis- og umhverfisáætlun sem er ætlağ ağ tryggja öllum starfsmönnum öruggt og heilsusamlegt vinnuumhverfi. Markmiğiğ er slysalaus vinnustağur og ağ enginn starfsmağur bíği heilsutjón af
starfi sínu. Lögğ er áhersla á ağ allir starfsmenn vinni störf sín í samræmi viğ şessa stefnu fyrirtækisins. Öll hættutilvik (næstum şví slys) og óhöpp eru skráğ, rædd og brugğist er viğ meğ úrbótum. Neyğaráætlun liggur fyrir şar sem
gerğ er grein fyrir hvernig bregğast skuli viğ slysi, bráğaveiki eğa eldi.
Í fyrirtækinu er til mikill tækjabúnağur til ağ nota viğ hin margvíslegu verkefni sem auka öryggi og vinnuağstæğur starfsmanna.
Áhættumat hefur veriğ unniğ og áhættugreining verka er framkvæmt meğ ağkomu starfsmanna. Einnig eru verklagsreglur unnar fyrir hvern verkşátt og gátlistar gerğir fyrir margvísleg störf. Undirverktakar sem fyrirtækiğ ræğur
til sín skulu í einu og öllu fara eftir öryggisreglum fyrirtækisins.
Fyrirtækiğ er slysalaust á árinu.
Fyrir hönd fyrirtækisins Rafeyjar tekur viğ viğurkenningunni:
Eyjólfur Jóhannsson, sem fer meğ gæğa og öryggismál, og er formağur
öryggisnefndar.

  Rafey ehf        Miğási 11       700 Egilsstağir                      sími: 471 2013                             Netfang: rafey@rafey.is