Önnur þjónusta

Rafey sér um götumerkingar og svo rekum við einnig tækjaleigu með m.a. vinnulyftum og rafstöðvum

Götumerkingar

Við erum með tæki og búnað til ýmissa sérmerkinga, svo sem tölustafi á bílastæði ofl. Teiknum og merkjum bílastæði við verslanir, fyrirtæki og fjölbýlishús.
Merkjum gangbrautir með sebramerkingum eða línum.
Tökum einnig að okkur merkingar á flugbrautum.

Merkjum m.a.:
  • Bílastæði
  • Gangbrautir og varúðarlínur
  • Flugbrautir

Tækjaleiga

Höfum til útleigu nokkrar gerðir af dísil drifnum vinnulyftum, bæði skæralyftur og körfukrana. Nokkrar gerðir af rafdrifnum vinnulyftum, bæði skæralyftur og körfukrana, m.a. lyftur sem komast í gegnum venjulegar dyr.

Rafstöðvar okkar eru af ýmsum gerðum og stærðum, einfasa og þriggja fasa, dísil eða bensíndrifnar.Leigjum út ýmis tæki, svo sem dælur, stein- og malbikssagir, brot- og borvélar ofl..

Til leigu er m.a.:
  • Útivinnulyftur
  • Innivinnulyftur
  • Rafstöðvar
  • Dælur
  • Stein- og malbikssagir
  • Brot- og borvélar

Tæki til leigu

ATH. listinn er ekki tæmandi

Körfukrani

Bíldreginn
Vinnuhæð: 17m
Burðargeta: 200kg

Körfukrani

Bíldreginn
Vinnuhæð: 17m
Burðargeta: 550kg
Drif: 4x4

Körfukrani

Bíldreginn
Vinnuhæð: 15,7m
Burðargeta: 350kg
Drif: 4x4
OPNUNARTÍMI
MÁNUDAGA-FÖSTUDAGA: 08:00-17:00
RAFEY EHF
MIÐÁSI 11
700 EGILSSTAÐIR
471 2013
This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.