Verkstæði

Verkstæði Rafeyjar eru vel búin tækjum og þar starfar þjálfað viðgerðarfólk

Heimilistæki

Heimilistækjaviðgerðir

Við gerum við allar gerðir heimilistækja, svo sem þvottavélar, þurrkara, uppþvottavélar, eldavélar o.fl. Einnig sjáum við um viðgerðir á sjónvöpum og hljómflutningstækjum og flest öllum raftækjum.

Gerum m.a. við:
 • Þvottavélar
 • Þurkarar
 • Uppþvottavélar
 • Eldavélar

Bifreiðar &
vinnuvélar

Bifreiða og atvinnuvélaverkstæði

Við erum með búnað og reynslu til að tölvulesa og bilanagreina flestar gerðir stórra og minni bíla auk vinnuvéla.

Mikil reynsla í viðgerðum rafkerfa farartækja, startara, alternatora auk fjarsýringa fyrir kranabíla ofl.

Bilanaleit og viðgerðir á rafkerfum skipa og báta.

Gerum m.a. við:
 • Bílarafmagn
 • Vörubíla
 • Landbúnaðartæki
 • Sjávarútvegstæki

Rafmagnsverkstæði

Rafmagnsverkstæði

Viðgerðir á flestum gerðum raftækja.

Mótorvindingar og leguskipti á flestum stærðum og gerðum rafmótora og rafala.

Viðgerðir á neyðarrafstöðvum, störturum og alternatorum.

Gerum m.a. við:
 • Rafmótora
 • Rafala
 • Rafstöðvar
 • Startara
 • Alternatora
OPNUNARTÍMI
MÁNUDAGA-FÖSTUDAGA: 08:00-17:00
RAFEY EHF
MIÐÁSI 11
700 EGILSSTAÐIR
471 2013
This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.